Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listaverk í opinberu rými - ábyrgð og viðhald

Málþing um opinber listaverk í Danmörku og Íslandi á millistríðsárunum.

Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 19. nóvember 2022

Fundarstjóri: Halldóra Jónsdóttir
Orðabókarritstjóri
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Kl. 14:00 | Boðið velkomin

Kl. 14:10 - 14:50 | Tom Hermansen, listfræðingur

Tom Hermansen list­fræð­ing­ur, Insti­tut for Kunst- og Kultur­viden­skab, Køben­havns Uni­versi­tet:
Should they stay or should they go? Monu­ment­al mural paint­ing − real­iz­ed in the peri­od 1925−1940 in Den­mark.

Kl. 14:50 - 15:10 | Jens Peter Munk, listfræðingur

Jens Peter Munk list­fræð­ingur, um­sjónar­mað­ur lista­verka i Køben­havns komm­une: Svend Rath­sack’s Monu­ment to Mar­in­ers (1924−28). Re­stor­ed and Re­inaugur­at­ed 2011.

Kl. 15:10 - 15:30 | Hlynur Helgason, dósent í listfræði

Hlynur Helga­son dós­ent í list­fræði, Há­skóla Ís­lands:
Viðbrögð við stórkostlegum höggmyndum listamanna í Konungsríkinu Íslandi.

Kl. 15:30 - 15:50 | Kaffihlé

Kl. 15:50 - 16:00 | Birgitta Spur, stofnandi Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Birgitta Spur stofn­andi Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­son­ar:
Vegg­mynd án veggjar − Salt­fisk­stöfl­un Sigur­jóns Ólafs­sonar.

Kl. 16:00 - 16:20 | Indriði Níelsson, byggingaverkfræðingur

Indriði Níelsson bygg­inga­verk­fræð­ing­ur M.Phil., VERKÍS:
Skemmd­ir á lág­mynd­inni Salt­fisk­stöfl­un.

Kl. 16:20 - 16:40 | Védís Eva Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður

Védís Eva Guðmundsdóttir héraðs­dóms­lög­mað­ur, Réttur−Aðal­steins­son & Partn­ers:
Saman­tekt um helstu atriði höf­undar- og sæmdar­rétt­ar.

Kl 16:40 - 17:00 | Pallborðsumræður og léttar veitingar